Að upplýsa barnið um einhverfu

Hér er tengill á síðu með upplýsingum um hvernig á að segja börnunum frá því að það er á einhverfurófinu:

- Einhverfa: Hvað á að segja barninu?, frá Kennedy Krieger Institute.

Ýmsar bækur með hugmyndum um hvernig upplýsa má barnið og aðra í nánasta umhverfi:

Vermeulen P. (2000). I am special. Introducing children and young people to their autistic spectrum disorder. London: Jessica Kingsley.  

Stanton, M. (2000). Learning to live with high functioning autism. A parent´s guide for professionals. London: Jessica Kingsley

Pike, R. (2008). At tale sammen om en autismediagnose. En guide for forældre og fagfolk. Kaupmannahöfn: Videncenter for Autisme. Bókin kom fyrst út á ensku árið 2006 : Talking together about an autism diagnosis ? A guide for parents and carers of children with autism spectrum disorder. London: National Autistic Society.

Luke Jackson (2011). Frík, nördar og aspergersheilkenni. Reykjavík: Vaka-Helgafell. Bókin kom fyrst út á ensku árið 2002: Jackson, L. (2002). Freaks, geeks & Aspergers syndrome. A user guide to adolescence. London: Jessica Kingsley.

Laufey I. Gunnarsdóttir (2014). Að upplýsa og fræða um einhverfu. Í Sigríður Lóa Jónsdóttir og Evald Sæmundsen (ritstjórar). Litróf einhverfunnar (313-325). Reykjavík: Háskólaútgáfan.