Vefbók - Líf ungs fólks með hryggrauf ( spinabilities - spina bifida )

Bókin SPINAbilities, A Young Person‘s Guide To Spina Bifida er komin út sem vefbók í íslenskri þýðingu Maríu Játvarðardóttur. Bókin heitir á íslensku „Líf ungs fólks með hryggrauf - hugmyndir og lausnir". Bókin verður aðgengileg á heimasíðu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins og óskum við Maríu til hamingju með þetta verk. Nánari umfjöllun um bókina síðar.

Vefbók má nálgast með því að smella á myndina hér fyrir neðan.

Lif-ungs-folks-med-hryggrauf-011211_Page_01
 
 
#spina bifida
#Spinabilities