Vorráðstefna 2020

Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins var haldin í 35 sinn dagana 10. og 11. september. Ráðstefnan var haldin á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni „Mennt er máttur - Fjölbreytt þjónusta fyrir nemendur með sérþarfir á öllum skólastigum".

Hægt er að skoða dagskrá ráðstefnunnar með því að smella á myndina hér fyrir neðan.