Vorráðstefna 2016

Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins var haldin í 31 sinn dagana 12. og 13. maí. Ráðstefnan var haldin á Grand Hótel og var yfirskrift ráðstefnunnar „Litróf fatlana - Sjaldan er ein báran stök“.

Hægt er að skoða dagskrá ráðstefnunnar með því að smella á myndina hér fyrir neðan.