Vorráðstefna 2014

Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins var haldin í 29 sinn dagana 15. og 16. maí. Ráðstefnan var haldin á Hilton Reykjavík Nordica Hóteli og var yfirskrift ráðstefnunnar „Fjölskyldumiðuð þjónusta - Ávinningur og áskoranir“. 

Hægt er að skoða dagskrá ráðstefnunnar með því að smella á myndina hér fyrir neðan.