Þjálfunar- og kennsluaðferðir

Hér má finna efni um nokkrar af þeim þjálfunar- og kennsluaðferðum sem nýttar eru í þjónustu við börn og unglinga með þroskaraskanir. Sumt af þessu efni er miðað við tilteknar þroskaraskanir en getur í mörgum tilfellum nýst börnum með sérþarfir af öðrum toga.

Atferlisíhlutun

Skipulög kennsla

Óhefðbundnar tjáskiptaaðferðir

PECS - myndrænt boðskiptakerfi

Tákn með tali