Þátttakandi - skref 2 af 3

Upplýsingar
Greiðandi

Vinnustaður





Skilmálar

Námskeiðsgjöld og greiðsluskilmálar
Nauðsynlegt er að ganga frá greiðslu með debet- eða kreditkorti við skráningu. Skráning er ekki gild nema gengið sé frá greiðslu í skrefi þrjú með debet- eða kreditkorti. 

Hægt er að afskrá sig á námskeið skriflega áður en útgefinn skráningarfrestur þess er liðinn með því að senda tölvupóst á fraedsla@rgr.is. Í þeim tilfellum fæst námskeiðsgjald endurgreitt en innheimt er skráningar- og umsýslugjald að upphæð kr. 3.000,-. Möguleiki er á að láta greiðslu námskeiðs ganga upp í næsta námskeið.

Frekari upplýsingar um greiðsluskilmála má finna hér

Annað

Við skráningu á námskeið óskar RGR eftir upplýsingum um nafn, kennitölu greiðanda, tölvupóstfang, símanúmer og vinnustað. Þetta er gert til þess að unnt sé að hafa samband við þátttakendur og upplýsingar séu viðeigandi á kvittunum. Einnig óskum við eftir upplýsingum um vinnustað til að geta betur mætt þörfum þátttakenda á námskeiðum RGR. Upplýsingarnar eru ekki notaðar í öðrum tilgangi né afhentar þriðja aðila/öðrum.

Námskeið
  • Vorráðstefna 2025: Fötluð börn og fjölbreyttur menningar- og tungumálabakgrunnur
  • Hefst 8. maí '25
  • Lýkur 9. maí '25
  • Verð (streymi) 21.500 kr.